Held að þetta sé hið hreinlegasta ágætasta mottó fyrir daginn í dag, ef ekki felsta daga. Sorgir ótaldar þá er víst ekkert annað hægt að gera heldur en að halda áfram, dag fyrir dag. Af hverjur virðist það vera svona skrýtin hugmynd. Er það ekki alltaf spurningin sú sama: Er ég á réttri hillu?
Góði einfaldleikinn hlýtur að vera yndislegur. Ignorance is bliss. Er víst að fara að sjá látbragðsleikara í kvöld. Hef mínar miklu efasemdir um það en von er alltaf ágætt hugtak líka. En hvað með Edinborg?
Quote vikunnar:
The Cigarette Smoking Man: Life is like a box of chocolates. A cheap, thoughtless, perfunctory gift that nobody ever asks for. Unreturnable because all you get back is another box of chocolates. So your stuck with this indefinable whipped mint crap that you mindlessly wolf down when there's nothing else left to eat. Sure, once in a while there's a Peanut Butter Cup or an English Toffee. But they're gone too fast and the taste is...fleeting. So you end up with nothing but broken bits filled with hardened jelly and teeth-shattering nuts. And if you're desperate enough to eat those, all you got left is an empty box...filled with useless brown paper wrappers.
Eftir að hafa óskað í marga klukkutíma hef ég því miður komist að því að ritgerðir skrifa sig ekki sjálfar. Þvílík vonbrigði.
In the shadows: The sacrificial role of marginal characters in Gabríel García Márquez’s ‘Chronicle of a Death Foretold’ and Federico García Lorca’s ‘Blood Wedding’
Þetta er hreinlega bara ekki sniðugt. Langar til að sjá Swimming Pool, held að það muni ekki gerast. Langar líka á bar, það mun ekki gerast heldur.