Já, ég er komin heim. Viltu pæla, eins og símamærin sagði eitt sinn. En finnst samt eins og það hafi ekki gerst ennþá, mjög skrýtið. Allt eins en samt öðruvísi einhvernveginn, eins og allt hafi breyst en samt ekki. Óformlegar breytingar eins og ég vill kalla þær, eða ófrumlegar breytingar eins og sumir vilja kalla þær. Er að ná mér af örlitlu taugaáfalli sem sveif yfir mig eins og flugeðla á síðustu vikunum í LPC, en núna er þetta betra. Komin í sama formið, er að lesa, slaka á og glápa á sjónvarpið. Ah, the sometimes sweetness of laziness...